Veiting Íslensku þýðingaverðlaunanna 2018
Í dag voru Íslensku þýðingaverðlaunin veitt í fjórtánda sinn. Að þessu sinni hlutu Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir þau fyrir þýðingu sína á Walden eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma.

Tilnefningar til Þýðingaverðlauna 2017
Síðastliðinn föstudag, þann 24. nóvember, var tilkynnt hvaða þýðendur voru tilnefndir til Þýðingaverðlauna 2017. Margar þýðingar komu til álita og ekki auðvelt verk sem dómnefndin stóð frammi fyrir. Þökkum við öllum þeim útgáfum sem tóku þátt með þeirra framlagi. Fimm verk sem 6 þýðendur komu að voru valin.

Dagskrá í minningu Ólafar Eldjárn - yfirlit yfir þýðingar




>> Allar fréttir

Bandalag þýðenda og túlka | Njálsgötu 62 | 101 Reykjavík | [email protected]