17.7.2012 17:39:00
Málþing meistaranema í þýðingafræðum

Vorið er komið og árlegt málþing meistaranema í þýðingafræði fer fram í Aðalbyggingu í stofu 220 kl. 10-16 föstudaginn 8. apríl.

Allir eru velkomnir og það verða fjölbreyttir fyrirlestrar um þýðingar á skáldsögum, ljóðum; frægum og minna frægum. Hver fyrirlestur tekur um stundarfjórðung. Hér fyrir neðan eru fyrirlesarar í þeirri röð sem þeir flytja fyrirlestra sína  og verkin sem þeir taka fyrir:
 
Kristín M. Kristjánsdóttir
Galdramaðurinn eftir Ursula K. Le Guin
Þýðing: Guðrún Bachmann og Peter Cahill, 1977
 
Rósa María Sigurðardóttir
Heimkoma heimalnings eftir Thomas Hardy
Þýðing:Snæbjörn Jónsson 1968
 
Herdís Hreiðarsdóttir
Ægisgata eftir John Steinbeck
Þýðing: Karl Ísfeld 1978
 
Melkorka Óskarsdóttir
Pétur Pan eftir James Barrie
Þýðing: Sigríður Thorlacius 1947
 
Una Hlín Valtýsdóttir
Atómstöðin eftir Halldór Laxness
Þýðingar: Ernst Harthern 1955 og Hubert Seelow, 1992
 
Lára Björk Hördal
Síðasta blómið eftir James Thurber
Þýðandi: Magnús Ásgeirsson
 
Harpa Björk Birgisdóttir
Dýrabær eftir George Orwell
Þýðing: Jón Sigurðsson
 
Trausti Júlíusson
Fallið eftir Albert Camus
Þýðandi: Loftur Guðmundsson
 
Juraté Akuceviciuté
Sérnöfn í litháískum þýðingum Eddu
& Öxin og jörðin eftir Ólaf Gunnarsson
Þýðandi: Aurelijus Vijunas
 
Freydís Ósk Daníelsdóttir
Þýðingar á kvæðum Wordsworths
Þóroddur Guðmundsson frá Sandi - "við erum sjö" ("we are seven")
Þorsteinn frá Hamri - "Regnboginn" ("My heart leaps up")
Sveinn E. Björnsson - "Lucy" ("She dwelt among the untrodden ways")
 
Soffía Vilbergsdóttir
Ævintýri eftir H.C Andersen
Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson
 
Jean-Christophe P. X. Salaun
Elskan mín, ég dey eftir Kristínu Ómarsdóttur
Þýðandi: Eric Boury
 
Guðrún Vala Jónsdóttir
Litli prinsinn eftir Antoine de Saint-Exupéry
Þýðandi: Þórarinn Björnsson



Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]