Brynja Cortes Andrésdóttir hlıtur Íslensku şığingaverğlaunin
Í dag, 23. apríl 2016, voru Íslensku şığingaverğlaunin veitt í tólfta sinn viğ hátíğlega athöfn í Hannesarholti. Verğlaunin veitti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, en şau hlaut Brynja Cortes Andrésdóttir fyrir şığingu sína á Ef ağ vetrarnóttu ferğalangur eftir Italo Calvino. Útgefandi er Ugla.

Rınt til gagns og gamans
Málşing um şığingarıni laugardaginn 16. apríl kl. 10-16 í stofu 229 í Ağalbyggingu Háskóla Íslands
Á hverju ári halda şığingafræğinemendur málşing şar sem şeir rına í nıjar og gamlar şığingar og skoğa nálgun og handbragğ annarra şığenda. Şığingarnar sem rınt er í koma úr mörgum áttum og margir af okkur şekktustu şığendum hafa fært verkin inn í íslenska menningu. Áheyrendum gefst kostur á ağ bera fram spurningar á eftir hverju erindi og oft hafa skapast fjörugar umræğur á málşingum af şessu tagi. Ağgangur er öllum heimill og şığendur verkanna sem eru til umfjöllunar eru boğnir sérstaklega velkomnir.

Úrvals şığendur og úrvals verk
Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verğur haldiğ şığendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir şeir fimm şığendur og verk şeirra sem tilnefnd eru til Íslensku şığingaverğlaunanna í ár. Verkin eru ağ vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu şığendurnir hafa ljúfmannlega fallist á ağ spjalla viğ áheyrendur um verkin, starf sitt og glímuna viğ orğin.>> Allar fréttir

Bandalag şığenda og túlka | Njálsgötu 62 | 101 Reykjavík | thot@thot.is